📢Exciting updates from the #RECET project! (Rural Europe Towards the Clean Energy Transition) 🌍 📩👀Our annual newsletter is finally out and covers: ✅ Progress on rural energy transition ✅ Insights from recent workshops ✅ Key policy and funding updates 🔗 Read the newsletter below or online: https://lnkd.in/d--7YDqX 🤝 The RECET project is funded by the LIFE Programme CINEA - European Climate, Infrastructure and Environment Executive Agency. 📍 The RECET partners: Icelandic New Energy (coordinator), Eimur, SSNE - Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, Samsø Energiakademi, Iskriva Institute, Consell Insular de Menorca, Energikontor Syd, Municipality of Postojna (Občina Postojna), #WestfjordsRegionalDevelopmentOffice Join us in shaping a more sustainable future! #RECETproject #lifeprogramme #LIFEproject #CleanEnergyEU #EU2050 #CleanEnergyTransition
Eimur
Renewable Energy Semiconductor Manufacturing
Akureyri, Norðurland eystra 556 followers
Improved resource utilisation in North Iceland
About us
EIMUR is a public-private partnership/cluster focused on energy, geothermal resource utilization, and innovation in Northeast Iceland. The key stakeholders behind EIMUR include Landsvirkjun (The National Power Company of Iceland), Norðurorka, Orkuveita Húsavíkur, SSNE (The Association of Municipalities in Northeast Iceland), and the Ministry of Environment, Energy, and Climate. The core objective of EIMUR is to foster collaboration and leverage the region's strengths and knowledge. EIMUR acts as a facilitator, bridging the gap between individuals, companies, and institutions in the area. On one hand, EIMUR focuses on the broader landscape by promoting knowledge transfer, participating in domestic and international research and development in energy-efficient and eco-friendly solutions and establishing strong international connections. On the other hand, we work closely with local entrepreneurs and grassroots initiatives, emphasizing community ingenuity and innovation. Our overarching goal is to develop the region into a vibrant and thriving entrepreneurial community.
- Website
-
http://www.eimur.is
External link for Eimur
- Industry
- Renewable Energy Semiconductor Manufacturing
- Company size
- 2-10 employees
- Headquarters
- Akureyri, Norðurland eystra
- Type
- Partnership
- Founded
- 2017
- Specialties
- Innovation, energy resource utilization, sustainability, and geothermal resources
Locations
-
Primary
Brekkugata 1b, 600 Aku
Akureyri, Norðurland eystra 600, IS
Employees at Eimur
Updates
-
Sjálfbær orkunýting í Færeyjum – hvað getum við lært? 🌍 Í síðustu viku heimsóttum við hjá Eimi Förka Biogas í Færeyjum og kynntum okkur hvernig þeir umbreyta sláturúrgangi frá fiskeldi, fiskiseyru og mykju í orku og áburð.🌱 Áburðurinn er nýttur á tún, en gasið er nýtt til framleiðslu á raforku og varma fyrir húshitun.♻️ ⚡ Þetta er frábært dæmi um hvernig mismunandi geirar matvælaiðnaðar geta unnið saman til að skapa verðmæti úr úrgangi! Ferðin varpaði ljósi á ýmsar tæknilegar útfærslur sem hægt er að yfirfæra yfir á íslenskan veruleika. Hér eru mikil sóknarfæri fyrir Norðurland, með víðtækum ávinningi fyrir umhverfi, efnahag og samfélög.👏 📖 Lestu meira um heimsókn okkar til Færeyja hér: https://lnkd.in/eSRMBujY #Sjálfbærni #Orkunýting #Lífgas #grænorka Landsvirkjun Blámi #eimur Karen Mist Kristjánsdóttir Ragnhildur Friðriksdóttir Thorsteinn Masson Freyja Björk Dagbjartsdóttir Bríet Magnúsdóttir
-
-
🎉 Árið 2024 var aldeilis viðburðaríkt hjá Eimi. 👀👇 ✔Mikill framgangur varð í RECET verkefninu. Haldið var málþing um orkuskipti í febrúar, fjölmenn fræðsluferð var farin með starfsfólki sveitarfélaga og fulltrúum sveitarstjórna af Norðurlandi eystra og Vestfjörðum til Samsö í Danmörku, og vinnustofur voru haldnar með öllum sveitarfélögum svæðanna. 📊Þá komu út greiningar á raforkuþörf við hafnir á Norðurlandi eystra og um olíusölu á Íslandi eftir landsvæðum. 🚀Þriðja fjárfestahátíð Norðanáttar var haldin í mars 2024 og heppnaðist afar vel. 🌱Mikill framgangur varð í vinnu við uppbyggingu Metan- og Líforkuvers á Dysnesi, en til að sinna þessum verkum hlaut Eimur meðal annars styrk úr Orkusjóði á árinu. 💡Talsverður árangur náðist við þróun Grænna iðngarða á Bakka við Húsavík, en mikil vinna var lögð í að skilja tækifærin í nýtingu glatvarma frá kísilverksmiðju PCC til frekari iðnaðaruppbyggingar. 💧Þá varð það opinbert í lok árs að Eimur tekur þátt í ICEWATER verkefninu um vatnamál, og okkar þáttur beinist að verðmætasköpun úr lífrænum efnum í fráveituvatni. Við hlökkum mikið til. 👏Síðast en ekki síst óx Eimur til vesturs og spannar nú starfssvæði félagsins allt Norðurland. Við hlökkum til samstarfsins á Norðurlandi vestra. 🎇 🎊Gleðilegt nýtt ár! - Ottó Elíasson, framkvæmdastjóri hjá Eimi
-
-
💫👏RECET verkefnið heldur áfram að gefa af sér ávexti!💫👏 📑 Nú er komin út skýrsla unnin undir hatti verkefnisins hjá Eimi sem greinir olíusölu eftir landshlutum og sveitarfélögum á árunum 2010-2020. Skýrslan er unnin í góðu samstarfi við Ágústu Steinunni Loftsdóttur og Sindri Dagur Sindrason Sindrason hjá EFLA Consulting Engineers. 💡Skýrslan sýnir að olíunotkun er talsvert breytileg eftir landshlutum og er almennt meiri á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu. Þessar niðurstöður varpa ljósi á mikilvægi þess að aðgerðir stjórnvalda í orkuskiptum taki mið af ólíkri stöðu byggða. Þetta er í fyrsta skipti sem slík gögn eru greind og birt opinberlega og gefa þau nýtt sjónarhorn á framgang orkuskipta á Íslandi. Verkefnið er styrkt af #LIFE styrktarsjóði Evrópusambandsins gegnum verkefnið #RECET (Rural Europe for the Clean Energy Transition), sem Eimur tekur þátt í. 📊 Skýrsluna má lesa í heild sinni hér að neðan og má finna á vefsíðu okkar: https://lnkd.in/dRb8-wb3 #Eimur Ottó Elíasson Skúli Gunnar Árnason LIFE Programme #RECETproject #orkuskipti #lifeprogramme #LIFEproject #CleanEnergyEU #EU2050 #CleanEnergyTransition
-
📣📣Þá er það loksins orðið opinbert!📣📣 Umhverfisstofnun - Environment Agency of Iceland og 22 samstarfsaðilar hafa hlotið 3,5 milljarða styrk til að vinna að verndun vatns.🎉🎉 Verkefnið ber heitið #ICEWATER og markmið þess eru að: 💧Auka þekkingu á notkun, eiginleikum og ástandi vatns á Íslandi 💧Tryggja fumlausa og samhæfða stjórnsýslu þegar kemur að vatnamálum 💧Bæta vatnsgæði, til dæmis með úrbótum í fráveitu og hreinsun á fráveituvatni 💧Fræða almenning og hagaðila um mikilvægi vatns Eimur mun vinna verkefni um verðmætasköpun úr lífrænum efnum sem finnast í fráveituvatni með Orkuveitu Húsavíkur og Gefn, með áherslu á framleiðslu á orkugjöfum úr þeim lífmassa. Styrkurinn er úr #LIFE áætlun Evrópusambandsins og verða verkefnin unnin á árunum 2025-2030. LIFE Programme Gefn - Grundarfjarðarbær - Hafrannsóknastofnun - Marine & Freshwater Research Institute - Isavia- Ísafjarðarbær municipality - Matvælastofnun - Kópavogsbær - Náttúrufræðistofnun – Natural Science Institute of Iceland - Náttúruminjasafn Íslands - Orka náttúrunnar / ON Power - Orkustofnun, Orkustofnun, Icelandic National Energy Authority - Orkuveita Húsavíkur - Orkuveitan - The City of Reykjavik - RÚV- Samband íslenskra sveitarfélaga - Umhverfis-, orku- og auðlindaráðuneytið - Veðurstofa Íslands - Icelandic Meteorological Office - Veitur - Sveitarfélagið Bláskógabyggð - Grímsnes- og Grafningshreppur - Þjóðgarðurinn á Þingvöllum
-
🌱Eimur og SSNE hafa nú lokið röð vinnustofa í tengslum við #RECET verkefnið sem snýst um orkuskipti í dreifðum byggðum. Sveitarfélög á Norðurlandi eystra fengu öll boð um þátttöku í þessari vinnu, sem hefur það markmið að efla getu þeirra til að takast á við orkuskipti og móta raunhæfar aðgerðaáætlanir. Þessar áætlanir munu síðan mynda grunn að aðgerðamiðaðri heildarstefnu fyrir Norðurland eystra. Nánar ⏩ https://lnkd.in/e7eVNhW8 EN // 🌱Eimur in collaboration with the Association of municipalities in Northeast Iceland (SSNE) has completed a series of workshops as part of the RECET project, which focuses on accelerating energy transitions in rural areas. Municipalities in Northeast Iceland were invited to participate, with the aim of strengthening their capacity to address the energy transition and develop actionable plans. These plans will form the foundation for a region-wide strategy for North-Eastern Iceland. The workshops, held in October and November, were tailored for municipal staff in environmental and planning departments, elected officials, mayors, and representatives from energy and utility companies. They explored how municipalities can leverage planning and governance to expedite the shift from fossil fuels to sustainable energy. The participants collaborated to identify actionable steps for facilitating the energy transition in their regions. By the end of this initiative, each municipality will have its own energy transition plan as part of an overarching climate strategy. We extend our heartfelt thanks to all participants and look forward for the next steps in this project! 🌱 #orkuskipti #lifeprogramme #RECETproject #LIFEproject #CleanEnergyEU #EU2050 #CleanEnergyTransition #Sjálfbærni #NorðurlandEystra Skúli Gunnar Árnason Kolfinna María Nielsdottir Ottó Elíasson Karen Mist Kristjánsdóttir SSNE - Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra #akureyrarbær #langanesbyggd #dalvíkurbyggd #eyjafjardarsveit #nordurthing #thingeyjarsveit #fjallabyggd #grýtubakkahreppur #svalbardsstrandarhreppur #hörgársveit
-
-
-
-
-
+2
-
-
Virkilega spennandi verkefni sem er nú að verða að veruleika! 👏 Eimur hefur átt lítinn hlut í verkefninu en við tókum m.a. þátt í umsóknarferli í Matvælasjóð á sínum tíma og sinntum mikilvægu starfi við úttekt og hönnun verkefnisins. Við fögnum þessum áfanga og hlökkum til áframhaldandi samstarf við Hringvarma. Hér má lesa nánar um samstarfið ➡https://lnkd.in/eGwZxbsn Hringvarmi, atNorth Justine Vanhalst Alexandra Leeper PhD Ottó Elíasson
📣 The word is spreading - Hringvarmi´s partnership with atNorth was featured in Iceland´s biggest newspaper Morgunblaðið 📣 ⭐ There is a lot happening behind the scenes right now and its the perfect timing to share this awesome collaboration to turn #DataIntoDinner 🌱 #circulareconomy #industrialsymbiosis #excessheat #localfood #innovation Bylgja Pálsdóttir Alexandra Leeper PhD Justine Vanhalst Leifur Steinn Gunnarsson Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdottir Fida Abu Libdeh FKA - Félag kvenna í atvinnulífinu Michael J. Oghia Andrew Smith Matt Wegner Per Møller Thor Sigfusson PhD Eimur Ottó Elíasson Karen Mist Kristjánsdóttir https://lnkd.in/dZRsPrpY
AtNorth stækkar gagnaver
mbl.is
-
The European Union Ambassador to Iceland, Clara Ganslandt, along with Viktor V. Stefánsson, Political and Press Officer of the EU Delegation, visited Eimur today. 🇪🇺 We discussed the importance of collaborative projects, such as #RECET, which supports municipalities in rural areas with energy transition and sustainability planning. We also explored the role of the EU in innovation projects in Iceland and the opportunities that EU collaboration programs can create locally. We extend our warm thanks to the EU Delegation for the visit and productive discussions! #EuropeanUnioninIceland LIFE Programme #RECET #lifeprogramme #RECETproject #LIFEproject #CleanEnergyEU #EU2050 #CleanEnergyTransition Kolfinna María Nielsdottir Ottó Elíasson Skúli Gunnar Árnason
-
-
🌍 Navigating the Renewable Energy Transition 🌍 Today, our own Karen Mist Kristjánsdóttir, at Eimur, will be sharing her insights at the webinar "Navigating the Renewable Energy Transition: Tempering Progress with Responsibility." This event explores the journey toward renewable energy with a focus on balancing progress with social and environmental responsibility. Karen will dive into the opportunities and challenges of transforming waste heat into value and explore our current projects at Eimur. Join the event to gain valuable perspectives on how responsible energy transition can shape resilient communities. ➡️ https://lnkd.in/eR7au4WY Icelandic Arctic Cooperation Network Women in Renewable Energy (WiRE) #EnergyTransition #Sustainability #RenewableEnergy #Eimur Árbakki Eco-Industrial Park
-